Um okkur

MEPS á Íslandi

CoT ehf. er þjónustuaðili MEPS á Íslandi

MEPS á Íslandi

Félagið CoT ehf. sem staðsett er að Gylfaflöt 28 Reykjavík hefur séð um þjónustu og fræðslu er tengist tjónamats vörum fyrir CAB Group á Íslandi frá miðju ári 2018 samkvæmt samningi.

Starfsmenn félagsins hafa víðtæka reynslu úr viðgerðum og tjónaskoðun ásamt fræðslu sem miðlað er til notanda að allri þjónustu og vörum CAB group AB.

CAB Group

CAB Group AB var stofnað um miðjan áttunda áratuginn og núverandi eigendur þess eru tryggingafélögin If, Folksam, Länsförsäkringar og Trygg Hansa. Útibú eru á Norðurlöndunum sem og í Þýskalandi. Höfuðstöðvarnar eru í Örebro í Svíþjóð þar sem fyrirtækið á rætur sínar.

Fyrirtækið veltir 30 milljónum evra og innan samsteypunnar starfa um 200 manns. Það eru núna ríflega 45.000 notendur að kerfunum og þau eru í notkun hjá um 8000 fyrirtækjum.

Starfsfólk CoT ehf.

Starfsfólk / CABAS

Finnur I. Einarsson
finnur@cabas.is

Jóhann Þór Halldórsson johann@cabas.is

Starfsfólk / MEPS
Hrannar Sigurðsson
hrannar@meps.is

Jóhann Þór Halldórsson
johann@meps.is

Sími 561 3200

Scroll to Top