Kerfin
Kerfin
MEPS er sameiginlegt viðgerða- og viðhaldskerfi fasteigna fyrir framkvæmdaaðila og pöntunaraðila.
Umsjón
Fasteignafélög
Sameiginlegt viðgerða- og viðhaldskerfi fasteigna fyrir framkvæmdaaðila og pöntunaraðila
Sem umsjónaraðili fasteigna greiðir þú fyrir verk sem eru framkvæmd en ekki fyrir tímann sem tók að vinna þau. Með þessu skapast traust, auðveldara er að hafa stjórn á kostnaði og þú veist ávallt upp á hár hvaða aðgerðir komu til framkvæmda.
Tryggingar
Tryggingafélög
Aukin stjórn á tjónakostnaði
Með MEPS öðlast tryggingafélög aukna stjórn á tjónakostnaði og fá í hendurnar gögn sem gagnast bæði við eftirfylgni vegna eigin rekstrar og viðkomandi samstarfsaðila.
Viðhald
Verktakar
Gerðu tilboð og sýndu nákvæmlega fram á fyrir hvaða verkliði þú rukkar
Sem verktaki getur þú gert tilboð og sýnt nákvæmlega fram á fyrir hvaða verkliði þú rukkar. Og þú færð greitt fyrir það vinnumagn sem þú framkvæmdir, ekki fyrir tímann sem verkið tók. Á þennan hátt verður skilvirkni þín bæði sýnileg og ábatasöm.
Umsjónaraðilar fasteigna
Greiddu fyrir unnin verk, ekki fyrir tímann sem þau taka í framkvæmd
Með þessu skapast traust, auðveldara er að hafa stjórn á kostnaði og þú veist ávallt upp á hár hvaða aðgerðir komu til framkvæmda.
Með MEPS greiðir þú fyrir unnin verk, ekki fyrir tímann sem þau taka í framkvæmd
Sem umsjónaraðili fasteigna greiðir þú fyrir verk sem eru framkvæmd en ekki fyrir tímann sem tók að vinna þau. Með þessu skapast traust, auðveldara er að hafa stjórn á kostnaði og þú veist ávallt upp á hár hvaða aðgerðir komu til framkvæmda.
MEPS setur af stað opið samtal á milli umsjónaraðila fasteigna og framkvæmdaaðila
Umfang og verð verkefnisins er gegnsætt og liggur skýrt fyrir áður en framkvæmdir hefjast og þannig er hægt að komast hjá ágreiningi. Auk þess er hægt að aðlaga verkefnið að óhjákvæmilegum frávikum án þess að nýtt tilboð sé lagt fram, því að þegar hefur verið samið um skilyrði sem snúa að verkliðum sem bætast við eða detta út.
MEPS leiðir af sér skilvirkari verktaka og það kemur faglegum aðilum til góða
Umfang og verð verkefnisins er gegnsætt og liggur skýrt fyrir áður en framkvæmdir hefjast og þannig er hægt að komast hjá ágreiningi. Auk þess er hægt að aðlaga verkefnið að óhjákvæmilegum frávikum án þess að nýtt tilboð sé lagt fram, því að þegar hefur verið samið um skilyrði sem snúa að verkliðum sem bætast við eða detta út.
MEPS leiðir af sér skilvirkari verktaka og það kemur faglegum aðilum til góða
Með stöðluðum mælikvörðum yfir magn af vinnu í stað lægra tímagjalds, er búin til heilbrigður markaður þar sem það er ómögulegt að vinna verkkaup með því að lækka tímagjald.
Laun miðast við unnin verk – ekki vinnustundir
Með því að miða greiðslur við magn framkvæmda í stað tímakaups skapast traust, auðveldara er að hafa stjórn á kostnaði og þú veist ávallt upp á hár hvaða aðgerðir komu til framkvæmda. Með MEPS er einnig hægt að ná niður kostnaði og spara allt að 20% af viðgerða- og viðhaldskostnaði.
Ólíkir verktakar bornir saman
Með MEPS veistu ávallt upp á hár hvað þú hefur borgað fyrir og getur staðfest það á síðari stigum. Einnig býðst þér ómetanlegt tækifæri til að bera saman ólíka verktaka hvað varðar kostnað og skilvirkni.
Tryggingafélög
Með MEPS færðu aukna stjórn á kostnaði
Með MEPS öðlast tryggingafélög aukna stjórn á tjónakostnaði og fá í hendurnar gögn sem gagnast bæði við eftirfylgni vegna eigin rekstrar og viðkomandi samstarfsaðila.
MEPS setur af stað opið samtal á milli pöntunaraðila og framkvæmdaaðila
Umfang og verð verkefnisins er gegnsætt og liggur skýrt fyrir áður en framkvæmdir hefjast og þannig er hægt að komast hjá ágreiningi. Auk þess er hægt að aðlaga verkefnið að óhjákvæmilegum frávikum, án þess að nýtt tilboð sé lagt fram.
MEPS skapar skilvirkar markaðsaðstæður og ýtir undir samkeppni
Stuðst er við staðal þar sem magn framkvæmda er metið í staðinn fyrir lægsta tímakaupið og þannig skapast heilbrigðar markaðsaðstæður þar sem ekki er hægt að vinna útboð með því að lækka tímakaup niður úr öllu valdi.
Laun miðast við unnin verk – ekki vinnustundir
Með því að miða greiðslur við magn framkvæmda í stað tímakaups skapast traust, auðveldara er að hafa stjórn á kostnaði og þú veist ávallt upp á hár hvaða aðgerðir komu til framkvæmda. Með MEPS er einnig hægt að ná niður kostnaði og spara allt að 20% af viðgerða- og viðhaldskostnaði.
Ólíkir verktakar bornir saman
Með MEPS veistu ávallt upp á hár hvað þú hefur borgað fyrir og getur staðfest það á síðari stigum. Einnig býðst þér ómetanlegt tækifæri til að bera saman ólíka verktaka hvað varðar kostnað og skilvirkni.
Verktakar
Gerðu tilboð og sýndu nákvæmlega fram á fyrir hvaða verkliði þú rukkar
Fáðu greitt fyrir það vinnumagn sem þú framkvæmdir, ekki fyrir tímann sem það tók.
MEPS gerir skilvirkni þína bæði sýnilega og ábatasama
Sem verktaki getur þú gert tilboð og sýnt nákvæmlega fram á fyrir hvaða verkliði þú rukkar. Og þú færð greitt fyrir það vinnumagn sem þú framkvæmdir, ekki fyrir tímann sem verkið tók. Á þennan hátt verður skilvirkni þín bæði sýnileg og ábatasöm.
MEPS setur af stað opið samtal á milli pöntunaraðila og framkvæmdaaðila
Umfang og verð verkefnisins er gegnsætt og liggur skýrt fyrir áður en framkvæmdir hefjast og þannig er hægt að komast hjá ágreiningi. Auk þess er hægt að aðlaga verkefnið að óhjákvæmilegum frávikum án þess að nýtt tilboð sé lagt fram, því að þegar hefur verið samið um skilyrði sem snúa að verkliðum sem bætast við eða detta út.
MEPS leiðir af sér skilvirkari verktaka og það kemur faglegum aðilum til góða
Lykilatriði í MEPS er að ekki er gengið út frá vinnustundum heldur magni framkvæmda. Við höfum°búið til staðal þar sem magn framkvæmda er metið í stað þess að horft sé á lægsta tímakaupið – það er þetta sem skapar heilbrigðar markaðsaðstæður. Með þessum hætti verður ekki hægt að vinna útboð með því að lækka tímakaupið niður úr öllu valdi, eins og ófaglegir aðilar gætu viljað gera.
Með MEPS er tryggt að aðalverktakinn ræður ferðinni
Með því að nota MEPS gerir þú reksturinn á eigin fyrirtæki auðveldari og minnkar stjórnunarkostnað á sama tíma. Reikningagerð og áætlanagerð gengur hraðar fyrir sig.
MEPS ýtir undir heilbrigða samkeppni
Allir vinna út frá raunverulegu umfangi hvers verkefnis og það gefur duglegum og skilvirkum verktökum samkeppnisforskot.