Fræðsla

Námskeið og fræðsla

MEPS á Íslandi hefur umsjón með fræðslu varðandi MEPS kerfin

MEPS námskeið og fræðsla

Við bjóðum upp á grunnnámskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna, ásamt því að bjóða upp á námskeið sem sérsniðin eru að þörfum hvers og eins. Notendur kerfanna hafa þar að auki aðgang að lokuðum þjónustuvef þar sem að ítarlegar upplýsingar er að finna.

Grunnstig og framhaldsstig
Ef þú ert nýr notandi í kerfinu er mælt með því að taka grunnmenntun okkar sem skref 1. Fyrir þá sem vilja öðlast dýpri þekkingu í ákveðnum aðgerðum bjóðum við upp á nokkra endurmenntunar áfanga sem skref 2.

Sérhæfð námskeið aðlöguð þínum þörfum
Við framleiðum kennsluefni sem eru sérsniðin að þörfum fyrirtækisins þíns. Það geta verið fyrirlestrar, eða kannski vinnustofa þar sem við blöndum saman bók og verklegri kennslu. Við getum unnið með raunveruleg mál frá fyrirtækinu þínu. Núna eru öll námskeið á netinu.

Öll þjálfun fer fram á netinu
Um þessar mundir fer öll menntun okkar fram á netinu í formi námskeiða undir stjórn kennara. Til að taka þátt, tengist þú internetinu með eigin tölvu.

 

Verðskrá

Nánari upplýsingar koma síðar.

Grunnámskeið MEPS

Byrjendur

Fyrir nýja notendur er mælt með því að taka grunnmenntun okkar sem skref 1. Fyrir þá sem vilja öðlast dýpri þekkingu í ákveðnum aðgerðum bjóðum við upp á skref 2.

Grunnámskeið MEPS

Framhald

Við útskýrum grunnatriði MEPS svo þú fáir skilning á kerfinu, mismunandi aðgerðum og skipulögðum vinnubrögðum. Námskeiðið fer fram á netinu.

Sérhæfð MEPS námskeið

Aðlöguð að þörfum hvers og eins

Við útskýrum grunnatriði MEPS svo þú fáir skilning á kerfinu, mismunandi aðgerðum og skipulögðum vinnubrögðum. Námskeiðið fer fram á netinu.

Scroll to Top