MEPS á Íslandi
MEPS Fasteignaumsjón
CAB Group AB er leiðandi fyrirtæki á sviði rekstrarlausna og þjónustu sem auðveldar viðskiptavinum innan fasteignaiðnaðarins að gera áreiðanlega og nákvæma útreikninga vegna viðgerða.
- Gylfaflöt 24-30, 112 Reykjavík
MEPS er viðgerða- og viðhaldskerfi fasteigna
CAB Group AB er leiðandi fyrirtæki á sviði rekstrarlausna og þjónustu sem auðveldar viðskiptavinum innan fasteignaiðnaðarins að gera áreiðanlega og nákvæma útreikninga vegna viðgerða.
MEPS er sameiginlegt viðgerða- og viðhaldskerfi fasteigna fyrir framkvæmdaaðila og pöntunaraðila.
Fyrirtækið er með viðskiptavini um allan heim og flestar tjónaviðgerðir á ökutækjum á Norðurlöndum eru reiknaðar út með CAB tjónamatskerfinu. Dótturfélagið Meps AB býður sams konar fyrirtækjaþjónustu innan fasteignaiðnaðarins.
24/7 Neyðarþjónusta
+354 561 3200
Næstu námskeið
fyrir MEPS notendur
Nánar tilkynnt síðar
Nánar tilkynnt síðar
Grunnámskeið Meps
Byrjendur
Fyrir nýja notendur er mælt með því að taka grunnmenntun okkar sem skref 1. Fyrir þá sem vilja öðlast dýpri þekkingu í ákveðnum aðgerðum bjóðum við upp á skref 2.
Umsjón
Fasteignafélög
Sameiginlegt viðgerða- og viðhaldskerfi fasteigna fyrir framkvæmdaaðila og pöntunaraðila
Sem umsjónaraðili fasteigna greiðir þú fyrir verk sem eru framkvæmd en ekki fyrir tímann sem tók að vinna þau. Með þessu skapast traust, auðveldara er að hafa stjórn á kostnaði og þú veist ávallt upp á hár hvaða aðgerðir komu til framkvæmda.
Tryggingar
Tryggingafélög
Aukin stjórn á tjónakostnaði
Með Meps öðlast tryggingafélög aukna stjórn á tjónakostnaði og fá í hendurnar gögn sem gagnast bæði við eftirfylgni vegna eigin rekstrar og viðkomandi samstarfsaðila.
Viðhald
Verktakar
Gerðu tilboð og sýndu nákvæmlega fram á fyrir hvaða verkliði þú rukkar
Sem verktaki getur þú gert tilboð og sýnt nákvæmlega fram á fyrir hvaða verkliði þú rukkar. Og þú færð greitt fyrir það vinnumagn sem þú framkvæmdir, ekki fyrir tímann sem verkið tók. Á þennan hátt verður skilvirkni þín bæði sýnileg og ábatasöm.
Fræðsla
MEPS á Íslandi hefur umsjón með fræðslu varðandi MEPS kerfin.
Notendur kerfanna hafa aðgang að lokuðum þjónustuvef þar sem að ítarlegar upplýsingar er að finna.
Grunnámskeið Meps
Byrjendur
Fyrir nýja notendur er mælt með því að taka grunnmenntun okkar sem skref 1. Fyrir þá sem vilja öðlast dýpri þekkingu í ákveðnum aðgerðum bjóðum við upp á skref 2.
Grunnámskeið Meps
Framhald
Við útskýrum grunnatriði MEPS svo þú fáir skilning á kerfinu, mismunandi aðgerðum og skipulögðum vinnubrögðum. Námskeiðið fer fram á netinu.
Sérhæfð Meps námskeið
Aðlöguð að þörfum hvers og eins
Við útskýrum grunnatriði MEPS svo þú fáir skilning á kerfinu, mismunandi aðgerðum og skipulögðum vinnubrögðum. Námskeiðið fer fram á netinu.
MEPS á Íslandi
Grunngildin okkar eru:
Þekking, Gegnsæi og Skilvirkni
- Við bjóðum upp á gegnsæi og einstaka þekkingu í gegnum viðgerðargögn okkar.
- Við bjóðum upp á markaðsleiðandi samstarfsvettvang.
- Við bjóðum upp á skipulagt og sameiginlegt ferli vegna viðgerða og endurbóta á eignum.
- Við bjóðum upp á aukna hagkvæmni og arðsemi.
Vettvangur fyrir viðskipti og samvinnu
Fréttir
Við setjum reglulega inn fréttir tengdar nýjungum og uppfærslum á kerfunum.
Fréttabréf 8. mars 2021
Útgáfuupplýsingar MEPS 6. mars 2021
Eyða og breyta hlutverki aðila í verkefni
Stundum er þörf á að skipta um eða fjarlægja umsjónarmann eða aðalverktaka sem hefur framkvæmt skoðun í verkefni. Nú er mögulegt að gera þetta með því að bjóða viðkomandi að skoðunarfyrirtæki í staðinn og breyta þannig hlutverkinu. Þá er mögulegt að bæta við nýjum aðila sem umsjónarmanni eða aðalverktaka við verkefnið. Þú þarft því ekki lengur að búa til nýtt verkefni þegar þú vilt skipta um aðila.
Fréttabréf 1. febrúar 2021
Nú getur þú undir fyrirtækinu okkar – Samningsstillingar, fyrirfram skilgreint texta fyrir gildissvið samningsins og útreikning á fjarlægð. Þú getur einnig bætt við öðrum upplýsingum um verð sem er nýr hluti samningsins. Þessa fyrirfram skilgreinda texta er hægt að birta og nota þegar samningur er búinn til.
Uppfærsla 5. desember 2020
Í desember mánuði verður verkbeiðni Beta gefin út en það er fyrsta skrefið í stað núverandi vinnupantana og aðgerða og gerir MEPS kerfið enn öflugra. Hægt er að búa til og skipuleggja verkbeiðni í MEPS og tengja fagaðila eða fyrirtæki að henni.